Ég fann eina svona nögl um daginn og varð gjörsamlega ástfanginn af henni.
Fór þá að spá hvort einhver gítarbúð hér á landi seldi þessar neglur. Einhver hér sem veit það? Mig langar nefnilega að eiga nokkur auka stykki ef ske kynni að ég týndi minni.
