EMG active
Sælir, ég er að fara að kaupa mér einn jackson rr5, og mér langar að setja EMG active pickupa í hann, er mikið vandamál að setja þá í staðinn fyrir seymour duncan stock pickupana sem eru í honum og til hvers ætti ég að fara til að láta setja þá í og hvað mun það kosta ca. mikið?