Jæja var að uppfæra magnaramálin hjá mér og því ætla ég að selja elskuna mína.
Um er að ræða
Peavey Valveking 100 W Lampahaus + 4x12 Laney Box.
Verð: 85.000 kr
Selst ekki í sitthvoru lagi (nema afar gott boð bjóðist)
einkaskilaboð er stálið
Bætt við 11. ágúst 2010 - 22:50
Myndir af magnaranum eru hér
http://www.mediafire.com/?ysk9zygfdbv7y
Afsakið léleg myndgæði en myndavélin ákvað að verða batteríslaus þannig ég þurfti að taka myndirnar á símann minn sem útskýrir slæm myndgæði.