Pod XT
Sælir Hugverjar. Er einhver að losa sig við Pod XT eða álíka grip? Veit ekki hvort hægt verði að laga minn (er verið að ath. það) Langar þess vegna að kanna alla möguleika. Endilega látið vita hér eða á pm, takk.