Jæja, er að endurtaka söluþraðinn minn, nu er einn huganotandi stoltur eigandi Kala Ukulele, nu er bara spurning hver vill eignast fretless kassabassa og Shakuhachi Yuu flautu.
1.Item!
Bandalaus kassabassi af gerðinni Maison (koreskur)og er hann með active pickup og EQ. Eg er nokkið viss um að fram og bakhliðarnar seu ur hlyni.
Eg finn ekki miklar upplysingar um þessa bassa a netinu, en allir sem hafa tekið i gripinn eru a einu mali um að hann er alveg frabær.
Eg keypti hann af Svia sem var að flytja af landi brott, hann hafði keypt hann i New York.
Fyrsta boð er 25 þusund. Ef einhver hefur ahuga a að koma og skoða, þa er auðvitað hægt að koma þvi i kring

2.Item
Shakuhachi yuu flauta! Þessi flauta er ekki ur bambusrot eins og venjuleg Shakuhachi eru, heldur er hun steypt i plast. Hun litur engu að siður ut alveg eins og alvöru flauta og er mjög hljomfögur.
Myndir: http://shakuhachiyuu.com/shakyuu.htm
Með henni fylgir hreinsiklutur og tilheyrandi.
Fyrsta boð er 8 þusund kronur.