Langt síðan ég átti line 6, en prófaðu að nota rauðu metal rásina. settu ágætlega mikið af treble og mid og ekki fara með bassann hærra en 12 (miðað við að maður horfi á stillingarnar eins og klukkum, klukkann 12 væri þða beint upp) og svo gain-ið ekki á 10.
Dave mustaine notar allavega, eða notaði frekar mikla miðju til að fá mikið bit í tóninn og gainið mjög lágt.
Og ef ég man rétt, þá breytir það slatta í sambandi við tóninni hvort að channel volume sé hátt og master lágt eða öfugt. Annað gefur meira bit og crunch.
Prófaðu þetta allavega.
Oft þegar ég spila finnst mér ég fá fínt sound af ég set í rauninni allar stillingar á svona 1-2, nema gainið, set það á svona 3-4. (klukku aðferðin við tölurnar.
Nýju undirskriftirnar sökka.