Ég hef allveg þónokkrum sinnum farið með gítar í handfarnagri til útlanda og það er ekkert mál. Ég myndi aldrei stimpla hann inn sem farangur og flugfreyjur eru venjulega mjög vinalegar og til í að setja hann í spes skáp, en svo passa líklega flestir rafmagnsgítarar í hólf yfir manni.
Ég hef samt bara farið til evrópu, veit ekketr hvernig þetta er til ameríku.
Það er örugglega í lagi að hafa hann í kassa, en ég m´æli ekki með því. Hefur þú einhverntímann farið til útlanda og ekki endað á því labba góða leið með farangurinn þinn? hvort sem það er bara inná flugvellinum eða við það að reyna að finna íbúðina/hótelið þitt? Góð, létt hörð taska er eina vitið.
Nýju undirskriftirnar sökka.