Daginn,

Ég er að spá í að selja þennan eðalkassa. Skipti á öðrum kassagítar koma sömuleiðis til greina. Ástæðan fyrir sölunni er að hann hentar mér ekki alveg í svona fingerstyle dót eins og ég er að gera. Hann hljómar mjög vel í kerfi og projectar mjög vel unplugged.

Hann var keyptur nýr fyrir 75.000 kr í Tónastöðinni fyrir 3 árum eða svo og er í fullkomnu standi. Gerið mér boð uppá peninga eða stöff.