Eins erfitt og þetta er þá er ég að hugsa um að selja Dual Rectifier stæðuna mína. Hún er u.þ.b. 2 ára gömul og sér ekki á henni. Hef alltaf haft coverið yfir henni.
Nýtt samskonar model kostar í dag í Tónastöðinni:
* Haus: 323.300 kr
* Box: 198.800 kr
saman 522.100 kr [Tilboð ósakast]
Ég er að sjáflsögðu ekki að fara fram á svo hátt verð en ég ætla heldur ekki að selja á einhverju grínverði. Endilega komiði með tilboð ef einvher áhugi er fyrir hendi.
Ég er einnig tilbúinn að skoða skipti + peninga. En þá er ég eingöngu að leita að kombómögnurum frá Mesa, t.d. eftirfarandi model:
* Rect-O-Verb
* Express 5:50
* Express 5:25
* Lone Star
* Roadster
Áhugasamir geta sent póst á ornerl89@gmail.com