Er með Voodoo Lab Proctavia effekt til sölu. Hann kostar nýr í Tónastöðinni 22.800 Kr. (ég hringdi í dag) og er basicly alveg nákvæmlega eins og þegar hann var nýr, engar rispur, ekki neitt…Það sér ekki á honum og hann kemur í kassanum. Ætla að setja á hann 16.000 Kr. og það gildir bara fyrstur kemur fyrstur fær!
Bætt við 4. ágúst 2010 - 23:35
http://www.voodoolab.com/proctavia.htm