Þannig að það væri þá væntanlega digital synth en ef einhver analog uppfyllir það er það í góðu lagi.
Það er samt ekki séns að ég sé að fara að kaupa Nord Stage á mörg hundruð þúsund ef þið skiljið hvað ég á við.
takk fyrir
Bætt við 29. júlí 2010 - 16:51
skoða öll tilboð og það myndi ekki skemma ef téður synthi væri með meira en 4 radda polyfóníu. Það er eitt af mesta bögginu við MicroKORG-inn minn verð ég að segja.
Hljómborð: Yamaha P85, Yamaha SHS-10, microKORG, Novation X-Station