ég var að skipta um strengi í eclipse-inum mínum, fór semsagt úr 10-52 niður í 10-46 og núna buzzar gítarinn soldið á nokkrum stöðum.
þarf ég eitthvað að herða eða losa truss rod skrúfuna?
svo er D strengurinn eitthvað tregur að haldast í tune líka, samt eru nokkrir tímar síðan ég skipti og búinn að spila slatta síðan.