Ég er með Musicman Silhouette Special HSS með piezo, en mig langar svolítið að hafa möguleikann á single coil í bridge.
Mig langar frekar að hafa minisviss (eða jafnvel í volume takkanum) frekar en að vera að troða þessu í pickup svissinn.
Þá eru spurningarnar:
Get ég fengið sannfærandi single coil sánd úr bridge? (ég hef prófað gítar með svipuðu splitti, og var ekki alveg að kaupa sándið úr þeim gítar)
Getur einhver sýnt mér hvernig á að víra þetta ef ég fer útí þetta?
Get ég keypt minisviss í hljóðfæraverslun hérna heima?
hér eru fleiri upplýsingar um gítarinn > http://www.music-man.com/instruments/guitars/silhouette-special.html
Með fyrirfram þökk
Birki
Birkir Snær