Góðan daginn ég er að spá í að selja Powermac G5 tölvuna mína sem ég keypti um dagin. Mig langar ekkert að selja hana en er ekki að nota hana jafn mikið og ég hélt ég myndi gera.
Um er að ræða Power Mac Dualcore 2,3 Ghz borðtölvu með 20" Apple skjá. Búið er að stækka Ram uppí 7 Gb Sem er nottulega bara klikkað.
Hérna er mynd. http://images.buzzillions.com/images_products/06/62/apple-powermac-dual-core-g5-2-5-ghz-512ram-250gb-hd-superdrive_20054_175.jpg
Bætt við 24. júlí 2010 - 00:25
Skilaboð í PM takk