Er sem sagt með Orange Tiny Terror og Trace Elliot 4x12 box. Æðislegur magnari með svakalegu drive sándi, og hægt er að ná flottu clean sándi svo sem líka.
Þessi magnari er alger draumur í upptökur því hægt er að smella honum í 7-watta módið og þá er hægt að ná alveg hvínandi bjögun án þess að ættingjarnir á Siglufirði séu að kvarta yfir hávaða.
Ég hef notað hann á æfingum með mjög háværum trommara og hefur hann köttað mjög snyrtilega í gegn. Svo ekki láta 15 wöttin plata ykkur.
Hann er vel með farinn og kemur með tösku.
Boxið er 8 ohm. Þegar ég keypti það var mér sagt að það innihéldi Celestion keilur.
Fínasta box.
Video: http://www.youtube.com/watch?v=6_VfqiPeTIU
Verð: 70.000,- (haus + box)
Ef áhugi er fyrir er ég til í að skella með öðru nákvæmlega eins boxi fyrir auka 20 þús.
Skoða einhver skipti.
Er einnig með magnara, effecta og mica til sölu hér: http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=7196485
PM