Ovation Kassagítar(með pickup): Gítarinn er árgerð 2006(keyptur í desember) og er hann smíðaður í bandaríkjunum. Hann er viðarlitaður og mjög vel með farinn. Með gítarnum fylgir hardcase taska.

Samskonar gítar:
http://guitars.musiciansfriend.com/product/Ovation-6778-LX-Standard-Elite-AcousticElectric-Guitar?sku=513634

Gítarinn sjálfur:
http://img9.imageshack.us/g/img2576gg.jpg/

Ég bý á Húsavík og gítarinn er þar líka en það er ekkert mál að koma honum suður ef það er áhugi fyrir kaupum. Best er að ná í mig annaðhvort hér á huga eða í síma 8692984.

Verðhugmynd. 130 þúsund.