Já eins og titillinn gefur til kynna vantar mig volumepedal fyrir gítar.

Ef einhver lumar á einum slíkum sem er ekki í notkun eða ef einhver vill einfaldlega losa sig við slíkann grip má sá hinn sami senda mér einkaskilaboð eða email í axelij(at)gmail.com.

Með fyrirfram þökk.
Axel/Perkins