Er að selja settið mitt keypt nýtt úr tónastöðinni 2006
Um er að ræða Gretsch Catalina 5 piece birch með dark walnut finish.
14“Birki Sneril
10”, 12“ og 14” Birki toms
og 22“ Birki Bassatrommu
Við þetta sett hef ég svo bætt Gretsch Chrome over Brass 14” snerli keyptur nýr úr tónastöðinni 2008.

Með því er til sölu Gibraltar harware sett af 9xxx seríunni (topp línan þeirra).
2Xstandar án bómu og liquid drive hihat standur líka 9xxx serían(þrusu hihat standur) og sneril standur.
Eina hardwareið sem ég er ekki að selja er bara pedalar og stóll.


Þetta hefur hingað til kostað mig:
Gretsch skeljarnar: 80.000 (fyrir kreppu)
Gretsch Chrome over Brass: 57.000 (fyrir kreppu)
Hardware samtals: um 55.000 en ég flutti þetta inn sjálfur og það er líklega meira með öllum flutningskostnaði(hihat standurinn er bróðurparturinn af þessari tölu).
Samtals: 197.000

Það er mjög vel með farið og tiltölulega lítið notað. Ný skinn eru á töllum toms og bassatrommu.
Þetta er allt í topp standi og myndi ég því ekki vilja fara langt niður en ég skoða öll tilboð.

Ég vil helst losna við allt í einu en ef einhver hefur áhuga t.d. á bara hardware'i eða bara skeljum er ég til í að skoða öll slík tilboð og Chrome over brass snerillin gæti líka selst sér.

Stendur til að taka myndir af því en hef ekki haft tækifæri til enþá.

Þetta er þrusu sett með mjög gott sound. Og Chrome snerillinn er sá besti sem ég hef notað að mínu mati.

Það verður að játast að ég nota þetta spjallborð bara eginlega ekki neitt þannig að PM er ábyggilega ekki að fara vera hraðasta leiðin til að ná í mig.
Hægt er að ná í mig í síma 849-2236

Upplýsingar og myndir frá framleiðanda:
http://gretschdrums.com/?fa=drums&sid=587#
ath. dark walnut finish er ekki til hjá þeim lengur en það er svona á litinn:
http://www.drumhouse.com/im_sets/gretsch_cata.jpg
mitt er bara í traditional configuration eins og sjá má hjá gretsch.

um hardware'ið: http://www.gibraltarhardware.com/?fa=series&sid=371&cid=70

Myndband sem gefur ágæta hugmynd um soundið í skeljunum sjálfum(líka réttur litur að mér sýnist) :http://www.youtube.com/watch?v=toOWYITMMJU

ATH! Þetta er bara tímabundið á tilboði hér því ég fer bráðum með þetta í umboðssölu.
Don't forget to bring a towel!