Sælir
Er með einn Örfhentan Jazz Bass til sölu
Liturinn er Metallic Green
Bassinn er búin til árið 2005. en ekki verið hreyfður seinustu 3 ár.
mjög svo gott eintak,
með honum fylgir vintage looking hard case
ég myndi sætta mig við 75þúsund krónur fyrir gripinn og töskuna., sér ekki á honum nema ein rispa sem er ekki stór.
mjög svo gott ástand á gripnum og það er ekki á hverjum degi sem að örfhentur jazz bass sést á notuðum markað.
http://www.fretmill.com/images/basses/lpb.jpg
þarna fyrir ofan er mynd af honum.
taskan er ekki ósvipuð þessari:
http://fender.com/products/search.php?partno=0996172406
Bætt við 6. júlí 2010 - 19:13
http://www.activemusician.com/item–MC.MBTEGCWPT?nav=prod-av
þetta er taskan. tweed cloth á henni.