Ovation Kassagítar(með pickup): Gítarinn er árgerð 2006(keyptur í desember) og er hann smíðaður í bandaríkjunum. Hann er viðarlitaður og mjög vel með farinn. Með gítarnum fylgir hardcase taska.
Samskonar gítar:
http://guitars.musiciansfriend.com/product/Ovation-6778-LX-Standard-Elite-AcousticElectric-Guitar?sku=513634
Gítarinn sjálfur:
http://img9.imageshack.us/g/img2576gg.jpg/
Verðhugmynd: 130 Þús
Danelectro bassi: Danelectro shorthorn bass liturinn á honum heitir copper. Bassinn er 1961 eða 1962 árgerð, það er hægt að komast að því ef maður tekur hálsinn af þá er serial number þar en ég hef aldrei þorað að prófa það. Bassinn er shortscale og með einum lipstick pickup, hann er í toppstandi og með honum fylgir gig-bag.
Listi yfir þá sem spila á Danelectro gítar/bassa
http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_Danelectro_players
Bassinn sjálfur:
http://img44.imageshack.us/g/img2565i.jpg/
Er að vonast eftir góðu tilboði í bassan
Ég er opinn fyrir skiptum á Fender rafmagnsgítar á móti öðrum hvorum hlutnum, þá bæði slétt skipti og einnig ódýrari fendera uppí verðið, er líka opinn fyrir effektum uppí verðið.
Ég bý á Húsavík og gítarinn er þar líka en ég er að fara koma honum suður bráðlega. Bassinn er í Reykjavík hjá bróður mínum og er ekkert mál að fá að kíkja á hann og prófa. Hafið endilega samband ef þið hafið áhuga á þessu dóti, best er að ná í mig annaðhvort hér á huga eða í síma 8692984.
kkv. Óskar Ó