ég er með PRS Se Standard vínrauðan til sölu.

Gítarinn er lítið sem ekkert notaður og hefur setið meirihluta ævi sinnar ofan í gigbaginu sem fylgdi með honum. Ég ætlaði alltaf að upgrade-a pickuppana og tunerana í honum til að gera þetta eitthvað vígalegra, en það hefur aldrei gerst. Þannig að hann er orðinn meira fyrir mér heldur en til lystauka og skemmtunar.

Ég setti á sínum tíma straplocka með myndarlegri leðuról sem munu að sjálfsögðu fylgja með.

Það er tremolo brú á honum með sveif og hann kemur í orginal gigbaginu

http://img3.musiciansfriend.com/dbase/pics/products/9/2/0/307920.jpg

50 þús
Hlutir….