Með lampa í formagnara og tvær rásir, clean og Distortion. Fullur EQ á báðum rásum og reverb og level., Distinu er hægt að skipta í tvennt, semsagt tveir gain takkar á honum sem þú getur svissað á milli. Ég hef notað það þannig að ég hef annan á venjulegu disti (c. 3) og svo hinn á 10 til þess að nota fyrir annaðhvort sóló eða feedback.
Hann er semsagt það pakkaður af distortioni að ég hef gain takkann stilltann á 3 (af 10) til þess að fá meira en nóg distortion fyrir Death metal. Hljómar mjög vel og gæða magnari fyrir allskonar metal.
MYND:
http://www.drumpower.com.au/ebay/images/randall/BigRH300G3PLUS.jpg
Specs á úgglensku:
* 300W
* Valve-Dynamic tube/MOSFET power section
* Clean channel with boost
* Gain channel with classic and modern voicings and contour control
* Spring reverb
* Dual 3-band EQs
* Effects loop with level controls
* Line out
Gúgglaði eitthvað um magnarann og fann þræði eins og þennann sem að lofa magnarann:
http://www.sevenstring.org/forum/gear-and-equipment/101649-randall-rh-300-any-good.html
En ég fann líka þræði sem segja til hans stærsta galla.
http://www.ssguitar.com/index.php?topic=1513.msg9516;topicseen
Sem er semsagt að þú getur ekki sett Master Volume og rása level volume á hærra en 7-8 og þá dettur hann út öðru hverju :/ Þetta er semsagt algengt hjá þessum mögnurum og þessi lína hefur líklega verið eitthvað gölluð.
Þetta væri rosastór galli ef að þetta væri ekki 300 watta magnari. Málið er að ef þú hefur volume á 7 og master á 7, þá ertu allveg vel yfir trommusetti til dæmis. Ég sé engan tilgang í því að fara svona hátt nema kannski að þú sért að spila á tónleikum og ákveður að mæka trommurnar en ekki magnarann þinn.
Annað vandamál með hann er að footswitch snúran er eitthvað biluð. Ef maður er með footswitchin tengdann þá á hann til að skipa um rás öðru hverju sjálfkrafa. Það hefur lítið böggað mig samt, er bara ekki með hann tengdann og nota bara distortion. Ef ég vill fá clean þá get ég annaðhvort tekið volume af gítarnum eða bara klikkað á clean takkann, pirrandi já, en samt ekki erfið viðgerð held ég.
En hér er eitt myndband sem sýnir ágætlega hvernig magnarinn virkar. Takið bara eftir því að hann feedbackar svona mikið afþví að gæjinn situr beint fyrir framann magnarann.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=2czur98zMNU&feature=player_embedded
Ég allavega elska þennan haus, og fyrir peninginn er þetta mjög góður magnari. Ég bar að selja af því að ég var að fá mér alvöru Mesu um daginn.
Verð: 40 þúsund kall.
Randall KH-120
Helvíti góður magnari með svaka distortion en frekar plain clean rás. 120 wött með tvær rásir og splittanlegt distorion á gain rásinni. Þetta er semsagt Kirk Hammett signature haus (jebb, hljómar ekki vel, en magnarinn er góður þrátt fyrir það) Distið er frekar mikið á honum en ég nota venjulega bara clean rásina á honum og EHX metal muff effect. Ég hef bara notað þennan effect heima til að æfa mig og hef í rauninni aldrei hækkað neitt mikið í honum en samt sem aður hljómar hann vel. Hann er ennþá í ábyrgð frá hljóðfærahúsinu. Hann kostar núna í dag um 90 þúsund kall í bandaríkjunum með boxi. Kostar þá eitthvað í 12-130 þús kominn heim myndi ég halda. Þetta er kannski ekki besti magnarinn til að nota með bandi (þó ég hafi aldrei prófað það) en hann er mjög góður í heima spil ofl. Ég veit að styrkurinn er nógu mikill til ða nota hann í hljómsveit þar sem að fyrri eigandi gerði það en eins og ég segi, ég get ekketr sagt um það að viti.
Hann lýtur nákvæmlega svona út nema ég setti Exodus límmiða yfir Kirk Hammett merkið. (kh-120)
MYND:
http://www.musiciansuniverse.com.au/Uploads/Images/zoomkh120%281%29.jpg
Specs:
# Preamp Channels:
# 2 Channels w/3 Modes
# Mode 1: Hammett Clean tone
# Mode 2: Vintage Hammett high gain
# Mode 3: Modern Hammett high gain.
# EQ controls: Bass, Middle, Treble, Contour
# Master Controls: Volume, Spring Reverb
# Power Amp: 120 Watts RMS
# Features: Spring Reverb, Series EFX loop
# Tape/CD Inputs (aux tengi aftaná, mjög þægilegt til að blasta tónlist.
# 2-button footswitch
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=si2KHm2AImQ&feature=player_embedded
Held ég setji áhann 35 þúsund og ábyrgðarnótan fylgir með. Hann er semsagt í ábyrgð í um hálft ár í viðbót.
Ekkert mál að koma að prófa og tek við næstum öllu í sambandi við skipti. Liggur svosem ekkert á að selja en þessir hausar eru að liggja allveg ónotaðir uppí æfingarhúsnæði…
Ég er í Reykjavík og það er fínt að hafa samband í síma 8455906 frekar en hér.
Ég er einnig með sófa til sölu hérna > http://www.taflan.org/viewtopic.php?f=3&t=48910
Og óska eftir sjónvarpi og playstation 2/dvdspilara.
Nýju undirskriftirnar sökka.