Er með einn Fender Telecaster Thinline ´72 Re-Issue gítar, smíðaður í Mexíkó á því herrans ári 2006. Þetta er semsagt úr classic seríunni frá Fender.

Hann er í Natural lit ef lit skal kalla…

Ástandið á honum er mjög gott, smá rispa á einum tuner og örlítil skella á búk en ekkert til þess að gráta yfir eða sem hefur áhrif á hljóðfærið.

Mjög gott að spila á gripinn og mig langar ekkert voðalega að selja gripinn en þarf að grisja aðeins til hjá mér.

Það fylgir hörð taska með honum.

Set á gripinn 80 þús. kr.

Mynd af eins grip sem og speccar:

http://fender.com/products/search.php?partno=0137402321

Hægt að ná í mig í S: 8629790 (Þorvaldur) eða senda skilaboð hér á huga ef áhugi er fyrir hendi.




Bætt við 23. júní 2010 - 22:51
SELDUR