Ég er með eitt stykki upprunalegan A/DA Flanger sem ég hef því miður lítið notað seinustu mánuði.
Þetta er leynivopn margra gítarleikara eins og t.d. Billy Corgan, Paul Gilbert, Omar Rodriguez-Lopez og margra fleirra.
Þetta er sá flanger sem hefur titilinn “the king of flange” og er talinn vera sá besti flanger sem smíðaður hefur verið.
Mig langar að athuga hvort einhver hafi áhuga á að grípa hann. Ég skoða einnig að taka gítartengda hluti uppí ásamt pening á milli.
Í beinni sölu: 80þ.kr. (sem telst mjög sanngjarnt miðað við going rateið á þeim)