Ekki hugmynd. Pestilence voru magnaðir núna um daginn, sömuleiðis Ramming Speed þegar þeir komu í fyrra.
Annars eru Metal Battle giggin ein þau bestu sem ég farið á, bæði á Dillon með fullt af awesome böndum og svo aftur núna voru þeir jafnvel betri, og þá sérstaklega í endann þegar Gópó spilðu.
Hef nú ekki farið á marga en efst í huganum er Jethro Tull í fyrra, sinfoníu hljómsveit Íslands að flytja tónlist John Williams í fyrra og svo Eric Clapton 08.08.08
1. Metallica í Egilshöll. 2. Sigur Rós í Laugardalshöll í kringum 2006 3. Bob Dylan í Laugardalshöll 2007/8 4. Andrea Bocelli í Egilshöll 2008 5. Hjálmar í Laugardalshöll 2005/6 (tóku bara nokkur lög, fleiri bönd spiluðu)
Verstu tónleikar er ég hef farið á voru Foo Fighters & Queens of The Stone Age í Egilshöll.
Bætt við 23. júní 2010 - 19:29 Sinfó að spila John Williams var líka frábært
roger waters, queens of the stone age, eric clapton, white stripes, muse, foo fighters, echo and the bunnymen, jethro tull og eitthvað fleira, svo auðvitað íslensku böndin
Hef nú ekki farið á marga tónleika, enda bara 14 ára, En Eric Clapton tónleikarnir 2008 held ég voru geðveikir held líka mikið uppá hann og svo hef ég líka farið á 2 Mínus tónleika þegar ég var svona 8 og 10 ára. Það fannst mér ekki neitt spes.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..