Daginn.

Ég læri á píanó, en mig er farið að langa svolítið í hljómborð, en ég hef ekkert vit á þeim.

Ég er að leita að einhverju með góðum píanó- og orgel- soundum, og ekki of þungum lyklum (nótum).
Mig langar samt ekki í svona drasl skemmtara, eins og meirihluti hljómborða sem maður sér í dag eru.

Hefur einhver hugmyndir fyrir mig?

kv. Classic