Er með einn af þessum gömlu jálkum til sölu. Fanta skemmtileg bjögunartæki. Getur vistað 20 preseta inná hann og flakkað í gegnum þá með sér fótrofa.
Rock/Metal switch sem hefur áhrif á hljóðið. Rock gefur manni klassískan magnarabjögunartón meðan Metal gefur manni þéttara meira edgy sound, og í hreinskilni sagt getur það orðið helvíti fuzzað á sumum stillingum. Kom mér skemmtilega á óvart.
En hef því miður engin not fyrir þennan pedal í því sem ég er að gera.
Snilldar pedall fyrir þann sem vantar wide selection af bjögunarsándum, eða góðan noise-rock bjögunarpedal.
Batteríslokið er horfið (surprise surprise!) frá fyrri eiganda og level pottinn situr örlítið skakkur í en hefur engin áhrif á virkni pedalsins.
Sökum þess, þá selst hann á einungis 5.000kr.
Mynd af samskonar:
http://files.effectsdatabase.com/gear/pics/digitech_pds-1650_001.jpg
Bætt við 15. júní 2010 - 15:29
Hugsanlega opinn fyrir skiptum.