Ég og félagi minn erum hérna í kópavogi og okkur langar alveg rosalega að prófa að spila í hljómsveit.
Hann getur spilað á gítar vel og líka trommur vel,
ég er hinsvegar aðalega gítarleikari en ef nauðsin krefur gæti ég æft mig aðeins og spilað á bassa eitthvað aðeins.
Svo við erum semsagt staddir í kóp 14-15 ára, með allar græjur fyrir 2 gítarleikara og 1 trommara og jafnvel einn bassa. En ekkert hljóðkerfi eða æfingarhúsnæði.
Vorum svona helst að leitast eftir að spila Rokk&Roll, blús. Helstu áhrifavaldar eru klárlega: Muse, RHCP, Clapton, smá Dire Straits og fullt af öðrum hljómsveitum í þeim dúr.