Er með til sölu eftirfarandi:
Gibson Les Paul Studio gítar með tösku. Nýyfirfarinn af Brooks, sem tók rafkerfið í gegn og skipti um potta (voru 300 ohm, en hann setti 500 ohm, sem virka mun betur við humbucker). Framleiddur 2005.
Prís 175,000-kall. Kostar nýr í Rín 260,000. Hangir uppi til sýnis í Hljóðfærahúsinu / Tónabúðinni í Síðumúlanum.
http://www2.gibson.com/Products/Electric-Guitars/Les-Paul/Gibson-USA/Les-Paul-Studio/Finishes.aspx
T-Rex Replica Delay. Verð 50,000. Nýyfirfarið af Þresti magnarakalli.
http://t-rex-effects.com/Default.aspx?ID=2&ProductID=PROD13&VariantID
Vox Time Machine Delay (Joe Satrianai Model). Verð 20,000. Nákvæmlega alveg eins og nýtt, hefur verið notað einu sinni.
http://www.voxamps.com/us/pedals/timemachine/
Shure PSM600 in-ear monitorsystem með snúru. Verð 45,000 án “earphone”. Á samt slíka sem gætu fylgt með fyrir eitthvað lítið aukalega.
http://www.shure.com/europe/products/personal-monitor-systems/psm600/p6hw-psm600-wired-bodypack-receiver
Digitech RP250 multieffect. Prís 10,000-kall með spennubreyti.
http://www.digitech.com/Classic/RP250.php
Eins á ég til talsvert af lömpum, algerlega ónotuðum. EL34, 6550 og KT88, sem ég hef ekkert með að gera og er alveg til í að senda á gott heimili gegn vægu gjaldi.
Er til svæðis í Breiðholtinu og er til viðtals í síma 777-3436. Ávallt hress.
Sambærilegur við það sem best gerist erlendis!