Er með Acoustic Image Corus magnara ásamt tösku til sölu.
Hefur svipaða notkunarmöguleika og AER magnararnir, nema hvað að þessi er MIKLU kraftmeiri.
Hægt er að nota hann við gítar, hljómborð, söng, bassa o.s.frv.
Horfið á videoið til að sjá hvernig magnarinn virkar.
Linkur: http://www.acousticimg.com/products/prod_corus.html
Video: http://www.youtube.com/watch?v=XvEFroYIZOY
Í alla staði frábær magnari.
Verðhugmynd: 180.000,-
T-Rex Comp-Nova. Compressor í heimsklassa. Óteljandi tónlistarmenn sem nota þennan grip.
Linkur + Video: http://t-rex-effects.com/Default.aspx?ID=2&ProductID=PROD5&VariantID
Verð: 20.000,-
Vox VibraVOX CT06. Frábær Tremolo/Vibrato lampaeffect. Er mjög vel með farinn. Kemur í upprunalega kassanum.
Specs:
# Connection: Input: x1 (guitar input), Output: x1 (line output)
# Controls: Depth, Ratio, Skew, Volume, Speed 1, Speed 2, Mode Select
# Tube: 12AU7
# Power: 4 x AA batteries (allows 16 hours of operation)
# Dimensions: 1 6.84 cm (6.63”) (W) x 15.55cm (6.12”) (H) x 6.4cm (2.52”) (D)
# Options: 9V AC adapter
Video: http://www.youtube.com/watch?v=U8SuLBZkVR0
Verð 25.000,-
MXL 2003 condenser mic. Hann var keyptur fyrir nokkrum árum og hefur verið notaður í mesta lagi tíu sinnum. Hann er ótrúlega vel með farinn og sést ekkert á honum.
Hann kemur í fóðruðum kassa ásamt lítilli leðurtösku (svona eins og fylgir flestum Shure micum) sem er enn í plastinu og Shock Mount Adapter festingu.
Ég gæti ekki séð mun á nýjum svona beint úr kassanum, og þessum.
Og já, hann er með Phantom Power.
Linkur: http://hljodfaerahusid.is/is/mos/viewProduct/1643
Svo er ég með annan MXL 1006BP, sem er reyndar töluvert notaður, en er þó í fínu standi.
Hann kemur í harðri tösku ásamt Shock Mount festingu og einni annarri festingu sem ég veit ekki hvað heitir.
Munurinn á MXL1006 og MXL1006BP týpunum er sá að BP er Battery Powered (sbr. BP…).
Ég hef notað þessa Mica saman sem Overheada á trommur og sánda þeir mjög vel sem slíkir. Einnig til að taka upp gítar og þá helst söng og hefur það reynst mér vel. Annars eru þetta mjög Universal míkrafónar og virka þeir ágætlega fyrir flest.
Verð: 20.000,- stk.
Orange Tiny Terror og Trace Elliot 4x12 box. Æðislegur magnari með svakalegu drive sándi, og hægt er að ná flottu clean sándi svo sem líka.
Þessi magnari er alger draumur í upptökur því hægt er að smella honum í 7-watta módið og þá er hægt að ná alveg hvínandi bjögun án þess að ættingjarnir á Siglufirði séu að kvarta yfir hávaða.
Hann er vel með farinn og kemur með tösku.
Boxið er 8 ohm. Svo sem ekki margt annað að segja um það. Fínt box fyrir peninginn.
Video: http://www.youtube.com/watch?v=6_VfqiPeTIU
Verð: 70.000,- (haus + box)
PM