Er með einn slíkan til sölu sem fylgdi með gítari sem ég var að kaupa, er vel settur í magnaramálum og því er hann til sölu.
Þetta er ss. 65 watta transistor magnari með einni 12" keilu. 2 rásir footswitchanlegar (footswitch fylgir ekki með).
Fínasti byrjendamagnari á viðráðanlegu verði.
Set á minn 15 þús. kr.
Hann er í mjög góðu ástandi og lítið notaður.
Mynd af eins magnara:
http://www.discosom.com/loja/images/_products/AMP.%20FENDER%20FM%2065%20R.jpg
Mynd af bakhlið:
http://www.zikinf.com/_gfx/matos/dyn/large/fender-fm-65r_2.jpg
Reviews:
http://www.ultimate-guitar.com/reviews/guitar_amplifiers/fender/fm65r/index.html
Uppl. í S: 8629790 (Þorvaldur)
Bætt við 8. júní 2010 - 20:36
SELDUR