Mig langar rosalega mikið í nýjan sneril. Minn er eginlega alveg búinn að gefa sig.
Mig langar að skoða allt sem býðst, vel svo bara á milli.
Mig langar mest í viðarsneril í dýpri kantinum, eitthvað í kringum 14x6" eða dýpra.
Ég er annars opinn fyrir öllu svo lengi sem það hljómar vel og er á sanngjörnu verði.