Ég er að selja SONOR Force 2005 (Birki) trommusettið mitt með öllu tilheyrandi.
Þetta er 3 ára gamalt sett, mjög vel með farið og lítið verið notað.
Þetta er semi-Professional trommusett og hentar m.a rosalega vel í upptökur.
ég get sent þér myndir af öllu saman á ímeili ef þú hefur samband.
http://www.drumpower.com.au/ebay/images/sonor/force/2005/2007studio_birch.jpg
::: Hérna er listi yfir settið og það sem fylgir með í smáatriðum :::
22 x 17.5 in. Turbo Bassatromma
12 x 10 in. Tom tromma
13 x 11 in. Tom tromma
16 x 16 in. Floor Tromma
14 x 5.5 in. Viðarsnerill
5 Cymbal standar
Sneril Standur
Hi-Hat Standur
Kicker
Tamborina og Kúbjalla til að festa á hihat
3 sett af hihat diskum eða 6 diskar. (2 Paiste sett og ein Meinl)
2 20 tommu Ride diskar (Meinl og Paiste)
1 16 tommu Crash diskur (Meinl)
Trommustóll
Hardcase bæði utan um sneril og cymbal-a.
Trommukjuðataska og allskonar trommukjuðar.
Trommulykill og varahlutir í settið.
Ég set á þetta 120.000 krónur en öll tilboð eru velkomin.
Skoða skipti á góðum hljóðfærum ..
…t.d Gibson, fender o.s.f..
annars bara staðgreiðsla.
Áhugasamir hafið samband á tlageimgengill@gmail.com eða í síma 698–2063 .
Er ekki alltaf við símann þannig að endilega skiljið bara eftir skilaboð.