Ég ákvað að skella smá live demói hérna inn og þið megið endilega segja hvað ykkur finst.
Við erum semsagt hljómsveitin “Fusion Faktorían” og meðlimirnir eru: Kári á bassa, Aron á trommur, Röggi á gítar og Tommi á alskonar hljómborð.
Þetta eina lag sem er þarna inni var tekið upp live í tónlistarkólanum FÍH. Við tókum líka upp fleiri lög en uppökurnar glötuðust því miður.

http://www.myspace.com/fusionfaktorian
Rafgítarar:Fender stratocaster og Ibanez jem