TS. Mjög ódýr hörð taska undir þjóðlagagítar.
Er með mjög góða harða gítartösku fyrir þjóðlagagítar sem er gott að ferðast með, til sölu. Keypti hana því ég ætlaði að senda út gítar en svo varð ekkert úr því þannig að ég sit eftir með hana. Á henni eru tvö hólf og eitt inní líka. Taskan er með haldfangi og líka með til að hafa á bakinu. Keypti hana á 12k og hún er ekkert notuð þannig að ég segi bara 10k.