Nei alls ekki, hann á eftir að eyðileggjast strax.
Ég er í sömu sporum og þú, er að fara að smíða mér gítar. Málið með viðinn í gítarinn er það viðurinn verður að vera kvartsagaður, sem þýðir að sagaðar eru spýtur úr trjábolnum frá ysta lagi og beint inn í miðju.
Það er þessi svokallaða kvartsögun en þá liggja viðaræðarnar þvert á borðið, ekki endilangt. Með þessu móti ertu búinn að minnka líkurnar gríðaralega á vindingu. Plús það að viðurinn verður að vera ofnþurrkaður.
Enginn svona viður fæst á íslandi, þú verður að panta á netinu. Ebay.com og leitaðu að luthier supplies. Ef þig vantar hardwarið þá fæst það á www.stewmac.com.