Það passar :) hver tóntegund (skali) hefur sín föstu formerki. Þetta þýðir líka, að í mörgum tilfellum getur maður notað viðkomandi skala í gítarsóló út lagið, og aldrei verið falskur. Virkar ekki í öllum tilfellum en þó oft, fer eftir hvort hljómagangurinn í laginu inniheldur hljóma sem eru í skalanum sem tóntegund lagsins er í. Virkar oftast í einföldum lögum, 3 og 4 hljóma og svoleiðis.
Ég ætla samt ekki að éta hattinn minn upp á það sem ég hef sagt hérna :P
Chuck Norris´s first job was a paperboy, there were no survivors.