JacksonÞað sem ég myndi helst ráðleggja þér væri þesi hérna. Glænýr frá Jackson, Soloist (semsagt með neck-thru) floyd og allt það. Ef þú myndir endilega vilja fá kill switch geturðu tekið út tone takkann og sett killswitch þar í staðinn.
http://www.jacksonguitars.com/products/products.php?group=Soloist-Body&page=1&product=2913174858Þetta er því miður sá eini sem Jackson gera og það eina sem ég myndi setja útá hann væri að þeir eru með nýja Logo-ið, sem er fáránlega lítið.
ESPEsp gera nokkra 7 strengja og þá helst eru það deftones Signature gítararnir hérna. Þeir eru bæði 7 og 8 strengja.
http://espguitars.com/guitars_stef.htmlOg svo annar signature sem er kannski aðeins of Extreme fyrir þig ef þú villt helst fá superstrat.
http://espguitars.com/guitars_nergal.htmlOg svo einn sem ég fann sem var ekki signature, en hann lýtur frekar vel út. Mjög einfaldur og plain.
http://espguitars.com/guitars_mhnt.htmlB.C RichB.C Rich eru líka með tvo sjö strengja signature gítara. Frá Marc Rizzo úr soulfly og frá Kerry King. Að mínu mati er Stealthinn frá Marc fokking svalur en fellur líklega ekki inní þessa superstrat kategoríu.
Marc Rizzo:
http://bcrich.com/stealth_Pro_Marc_Rizzo_Signature_7_String.aspKerry King:
http://bcrich.com/warlock_Kerry_KingSignature7.aspIbanezIbanez eru eiginlega frumkvöðlar 7 strengja gítarsins svo að það er nokkuð áræðanlegt að fá sér gítar frá þeim. Það er einn frá Munky úr Korn í hljóðfærahúsinu, myndi tékka á honum. Mér fannst hann allavega mjög þægilegur.
Munky:
http://www.ibanez.com/ElectricGuitars/Series-apexÞessi hér lítur líka vel út. Svipaður og Jackson-inn og þá gætirðu líka tekið tone úr og sett kill switch þar.
http://www.ibanez.com/ElectricGuitars/model-RG1527Þessi hérna er líka mjög magnaður. Lítur mjög vel út á allann hátt. Switchinn er mjög þægilega staðsettur fyrir hraðar staðsetningar og hann hljómar mjög vel í myndbandinu sem er á síðuni.
http://www.ibanez.com/ElectricGuitars/model-RGD2127ZOg svo þessi hér, ef þú villt fá skemtilegt form á gítarinn og ekkert floyd og vesen.
http://www.ibanez.com/ElectricGuitars/model-XPT707FXSvo auðvitað þessir, og þá eru þetta einir af þeim fáu sem ég fann með Pickguard-i.
http://www.ibanez.com/ElectricGuitars/Series-jemSchecterSíðan þeirra er svo fokking pirrandi og gítararnir í rauninni óaðlaðandi að ég nenni ekki að skoða hana. Go nuts.
www.schecterguitars.com