jæja, ég er búinn að selja eitthvað af dótinu mínu en væri til í að selja meira…
1. KAM - GMX 800 DJ mixer
3 rásir + 1 Mic rás. allar með level slider & Bass/mid/treb/Trim. Mic rásin er með talk over switch (Auto/Talk/Std.by) og hinar með BEAT led ljósum & Phono/Line Switch. Masterinn : Sub Level/Balance(pan)/Master Level/Cue Level/Cue Select(CH 1,2&3)
Headphone Jack-in, Crossfader með 2x XFade Select (CH 1,2&3) og svo mic plug
Back: Channel 1,2&3 Með RCA (phono/Line in) L&R inn, Output, L&R Amp, Rec og Sub
DJ mixer sem ég hef bara því miður aldrei prufað, ég geri mjög mikið ráð fyrir því að allt virki samt, það kveiknar á honum og það kemur sound inn… lengra get ég ekki gengið með að prufa hann
2.Hardcase
mjög flott og vel gert Hardcase sem mælist að utan 42x67x77 og að innan 35x60x70, gæti passað undir eitthvrja magnara eða eitthvað cool stuff bara, boxið er mjög vel fóðrað að innan, á hjólum, með góðum handföngum báðumeginn og góðum lásum til að loka! spurðist fyrir og komst að því að svona box fer á c.a. 70 nýtt, þetta lookar kasnki ekki brand spanking new en það er ekkert að því og ég hafði hugsað mér eitthvað miklu minna en 70, vantar bara að losana við það! notið tækifærið, sparið pening ;)
3. SM-58 og Shennheiser e845
gamlir micar sem hafa bara setið í hilluni í nokkur ár, nokkrar rokk rispur og eitthvað smá suð í þeim, veit ekki hvort það sé snúran eða micanir.
4. 2x Hátalarar (Misc gerð)
fínir passive hátalarar, ekkert merkilegt en fínt t.d. uppí æfingarhúsnæðið til að hlusta á rokk milli þess sem maður rokka sjálfur! eða bara til að tengja við græjunar heima, svo lengi sem það er bara L&R inn!
5. Seiko Kassagítar tunner
virkar náttúrulega á allt sem gefur frá sér hljóð en er með svona líka flottri klemmu til að skella á headstockinn!
6.Ónotuð I-Pod Style headphone
ef þig vantar þannig til að skokka með eða bara fynst apple hipp og cool en átt ekki pening fyrir the real deal… hafðu þá samband
7. 2x Hátalara/Magnara standar
svona til að setja smá halla og hækka hátalara/magnara, flott undir hátalarana heima í stofu og virkar vel til að dreifa soundinu á magnara í æfingarhúsnæðinu.
þarna eru myndir…
http://s923.photobucket.com/albums/ad79/stefnir/?start=0