Minn er líka E-serial. Ég hef aldrei komist að því fyrir víst hvaða týpa þetta er, því fyrri eigendur hafa fiktað svolítið í honum. Einn setti humbucker í brú, og skipti hugsanlega um brúna sjálfa. Ég er ekki viss með brúna, samt. Þetta er Kahler brú og ég veit að einhverjir japanskir Stratar komu svoleiðis frá verksmiðjunni.
Mig grunar helst að þetta sé Contemporary Standard ‘22’ miðað við útlit, en það segir lítið. Hér eru myndir af svoleiðis:
http://homepage.ntlworld.com/john.blackman4/st22.htm