Pearl Export EXR
Sæl


Ég er hérna með Pearl Export EXR sett sem ég var að spá í að selja.

Þetta sett er með :

1*Tomm
1*floortomm
1*bass
2*crash
1*Ride
1*snerill
1*hiant
1*kicker single



Fékk mér pakka með crash, ride, hiant samann þegar ég fékk mér settið. (pakkinn var á um 30þús.

minnir að það hafi verið 3 pakkar í boði þá og ég fékk mér miðlungs dýrann.

Svo var auðvitað ekki nóg af drasli að berja á fyrir gítarleikarinn ( mig ) svo ég fékk mér seinna einn auka Thin crash sem er paiste einnig.

symbalar allir frá paiste og í tipptopp standi.

Þetta er mynd af eins setti


Að mínu mati fallegasti liturinn ;)

Nema floortommin hjá mér er á gólfinu ekki svona hangandi.
Einnig tomm trommann er föst á bassatormmunni ekki hangandi þarna eins og á myndinni.
Ridinn er á bomu frá bassatrommunni.


http://images.google.is/imgres?imgurl=http://i32.tinypic.com/w2d9uf.jpg&imgrefurl=http://www.drummerworld.com/forums/showthread.php%3Ft%3D39408&usg=__XmcFMdc2iLV50OP14anuXhBij7c=&h=771&w=1030&sz=134&hl=is&start=59&um=1&itbs=1&tbnid=LWkglHEjPGBBvM:&tbnh=112&tbnw=150&prev=/images%3Fq%3Dpearl%2Bexport%2BEXR%26start%3D42%26um%3D1%26hl%3Dis%26lr%3D%26sa%3DN%26ndsp%3D21%26tbs%3Disch:1


Settið er mjög smekklegt og vel með farið.

Hef ekki hugmynd um hvað það er gamalt.

Ég fékk það fyrir svona 3-4 árum notað í gegnum tónabúðina.

En lítur mjög vel út fyrir utan smá ryk.

Staða á skinnum er ágæt.


Ég er að selja þetta vegna þess að ég er gítarleikari sem asnaðist að kaupa mér trommusett þegar ég átti gommu af peningum. Kann lítið að spila á þetta og hef takmarkaðann tíma og áhuga til að læra.


ég fékk settið á 90þús fyrir utan symbala. symbala pakkinn var á um 30þús. svo auka symbalinn á sirka 14. ( sem mig minnir)
auka statíf líka fyrir thin crashinn, fékk hann reyndar notaðann held ég.

þetta gera um 140-145þús krónur á sínum tíma.
Guð má vita hvað þetta kostar í dag.

svo ég set á þetta 95þús, sem ég held að sé þrusu gott verð fyrir flott og eigulegt trommusett.

Sími = 8658836
Kjartan.

Endilega hafið samband.

Hægt er að fá að skoða og prufa. Þetta er reyndar á stað sem ég kemst ekki inn nema fyrir 9 á kvöldin.

Ég er í hveragerði. Ekki láta það samt stoppa ykkur, þetta er stittra frá en marga grunar, rétt handan hólsins ;)