Eins og nýr.
60 wött.
Footswitch með langri snúru.
Aukahlutir:
Mesa Boogie 1x12“ box.
2x Marshall EL34 lampar.
2x KT77 JJ lampar, sánda mitt á milli 6l6 og EL34.
2x JJ6l6
1X EHX 12AX7
Endurbætur:
Nyjir JJ lampar í allt, fyrsti formagnaralampinn er öðruvísi til að dempa bjögunina (meira en nóg með honum samt LOL).
Skipt um viðnám til að magnarinn höndli betur að skipta á milli lampa (þekkt vandamál með Triple XXX).
Smíðaði plötu með viftu til að loka bakhliðinni og þéttir sándið örlítið, viftan er með díóðum og er nokkuð kúl í myrkri.
BIAS stilltur með nákvæmni.
Þessi magnari er bara yndislegur.
óendanlegir möguleikar á sándum með því að skipta út lömpum, sameina boxin eða bara aukaboxið.
Vinur minn var með JCM900, 4x12” og Triple XXX krílið öskraði bara á hann!
Þettað er krílið sem getur allt.
Allt dótarísið er falt fyrir sanngjarnt verð.
LINKUR—>MYNDIR
Bætt við 1. maí 2010 - 11:30
Ahh…..gleymdi einu.
Ég er líka með svona heimasmíðað HOTPLATE þannig að hægt er að keyra magnarann án þess að tannfyllingarnar detti úr manni heima eða þannig.
LINKUR—->MYND