ég er aðeins að taka til í draslinu mínu, losa mig við stuff sem ég hef ekkert við að gera lengur og safna fyrir eitthverju sem mig langar í, sumt á þessum lista á kanski ekki alveg heima hér en… ákvað að skella því bara með, vonandi er ykkur sama!

1 . Marshall SRX 150w
6 rása mixer með gorma reverbi, 1991 módel
150W Power amp / 6 rásir, allar með EQ (Bass/treb), Reverb, Auxilary, Gain (0-10), Mic inn & Jack inn nema rás sex sem er með Tape inn í stað jack inn (2rása rca= L&R)
Master rásin er með Return, Reverb, Precence, Master Volume svo eru 3 Jack inn á master rás s.s. Send, Return, Footswitch og svo Tape inn eins og á rás 6.
Back: Min 4 Ohm's / Slave out / Power Amp in & Pre-amp Out

Old School Marshall mixer sem ég hef í gengum árin notað sem hljóðkerfi, það var eitthvað sambandsleysi en WD40 reddaði því, ég hef allavegana ekki lent í því eftir að ég fór í gegnum hann og hreinsaði en ég hef samt ekki notað hann í svona ár eða meir.
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=6&messageId=219b8f34-53ec-11df-9397-002264c19752&Aux=14|0|8CCB61007A9D560||
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=5&messageId=219b8f34-53ec-11df-9397-002264c19752&Aux=14|0|8CCB61007A9D560||

2. KAM - GMX 800 DJ mixer
3 rásir + 1 Mic rás. allar með level slider & Bass/mid/treb/Trim. Mic rásin er með talk over switch (Auto/Talk/Std.by) og hinar með BEAT led ljósum & Phono/Line Switch. Masterinn : Sub Level/Balance(pan)/Master Level/Cue Level/Cue Select(CH 1,2&3)
Headphone Jack-in, Crossfader með 2x XFade Select (CH 1,2&3) og svo mic plug
Back: Channel 1,2&3 Með RCA (phono/Line in) L&R inn, Output, L&R Amp, Rec og Sub

DJ mixer sem ég hef bara því miður aldrei prufað, ég geri mjög mikið ráð fyrir því að allt virki samt, það kveiknar á honum og það kemur sound inn… lengra get ég ekki gengið með að prufa hann
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=6&messageId=f2b33c65-53eb-11df-9aa4-002264c249e4&Aux=54|0|8CCB60FD8C9DD30||
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=7&messageId=f2b33c65-53eb-11df-9aa4-002264c249e4&Aux=54|0|8CCB60FD8C9DD30||

3. Behringer Ultratwin GX212
Inn - Lo (high brotnaði af fyrir eitthverjum árum, líklega hægt að laga það en LO in er ekkert lágt samt) 2 rásir - 1. Clean Vol/Bass/Treb/Mid 2. Overdrive/Morphing/Precence/Bass/Treb/Mid .. svo er effecta rás með eitthverjum slatta af effectum .. Aux in og Master Level
Back: Midi inn/External Speaker L&R/Switch InternalSP on-off/Phones/Slave in L&R/Tape in&out L&R/Line Out L&R/aux in L&R/Insert Send&Return/Footswitch

ágætis magnari sem er frábær t.d. sem fyrsti hljómsveita magnarinn, drífur vel uppí trommusett og soundar bara flott, Footswitchinn fylgir líka með þannig að það þarf enga effecta strax, þó ég mæli með því sem fyrst!
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=1&messageId=f2b33c65-53eb-11df-9aa4-002264c249e4&Aux=54|0|8CCB60FD8C9DD30||
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=2&messageId=f2b33c65-53eb-11df-9aa4-002264c249e4&Aux=54|0|8CCB60FD8C9DD30||

4.Hardcase
mjög flott og vel gert Hardcase sem mælist að utan 42x67x77 og að innan 35x60x70, gæti passað undir eitthvrja magnara eða eitthvað cool stuff bara, boxið er mjög vel fóðrað að innan, á hjólum, með góðum handföngum báðumeginn og góðum lásum til að loka! spurðist fyrir og komst að því að svona box fer á c.a. 70 nýtt, þetta lookar kasnki ekki brand spanking new en það er ekkert að því og ég hafði hugsað mér eitthvað minna en 70 allavegana! notið tækifærið, sparið pening ;)
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=3&messageId=f2b33c65-53eb-11df-9aa4-002264c249e4&Aux=54|0|8CCB60FD8C9DD30||
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=4&messageId=f2b33c65-53eb-11df-9aa4-002264c249e4&Aux=54|0|8CCB60FD8C9DD30||

5. SM-58 og Shennheiser e845
gamlir micar sem hafa bara setið í hilluni í nokkur ár, nokkrar rokk rispur og eitthvað smá suð í þeim, veit ekki hvort það sé snúran eða micanir.
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=4&messageId=219b8f34-53ec-11df-9397-002264c19752&Aux=14|0|8CCB61007A9D560||

6. 2x Hátalarar (Misc gerð)
fínir passive hátalarar, ekkert merkilegt en fínt t.d. uppí æfingarhúsnæðið til að hlusta á rokk milli þess sem maður rokka sjálfur! eða bara til að tengja við grjunar heima, svo lengi sem það er bara L&R inn!
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=0&messageId=219b8f34-53ec-11df-9397-002264c19752&Aux=14|0|8CCB61007A9D560||

7. Seiko Kassagítar tunner
virkar náttúrulega á allt sem gefur frá sér hljóð en er með svona líka flottri klemmu til að skella á headstockinn!
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=3&messageId=5b8e9fba-53ec-11df-8dc9-00237d65e98e&Aux=14|0|8CCB61043438DF0||
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=4&messageId=5b8e9fba-53ec-11df-8dc9-00237d65e98e&Aux=14|0|8CCB61043438DF0||

8.M-audio Keystation 49e
fínasta midi borð sem virkar með eginelga öllu midi dóti.. er líka með usb og svona, reyndar er pitch hjólið eitthvað steikt, spurning hvort gormurinn sé orðinn eitthvað lélegur eða eitthvað, hann fer allavegana ekki alveg 100% alltaf á réttan stað til baka en.. þetta virkar allt! á ekki mynd af mínu vegna þess að það er hjá bróðir mínum í láni en það lookar svona
http://www.pyttemjuk.nu/ulf/M-Audio%20Keystation%2049e.jpg

9.Ónotuð I-Pod Style headphone
ef þig vantar þannig til að skokka með eða bara fynst apple hipp og cool en átt ekki pening fyrir the real deal… hafðu þá samband
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=3&messageId=219b8f34-53ec-11df-9397-002264c19752&Aux=14|0|8CCB61007A9D560||

10. 2x Hátalara/Magnara standar
svona til að setja smá halla og hækka hátalara/magnara, flott undir hátalarana heima í stofu og virkar vel til að dreifa soundinu á magnara í æfingarhúsnæðinu.
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=0&messageId=5b8e9fba-53ec-11df-8dc9-00237d65e98e&Aux=14|0|8CCB61043438DF0||
http://sn127w.snt127.mail.live.com/att/GetAttachment.aspx?tnail=2&messageId=5b8e9fba-53ec-11df-8dc9-00237d65e98e&Aux=14|0|8CCB61043438DF0||