ja ég var að keyra þetta í gegn um 65 Deluxe Reverb en þar sem ég er bara með þetta í svona heima notkun núna þá er ég farin að keyra allt á Frenzel Champ hausnum mínum í gegn um Marshall 1912 með Alnico Blue keilu, kúl að geta svona kreist lampann aðeins á styrk sem nágrannar höndla hehe.