Heyrðu nýji magnarinn er alveg æðislegur. Sándið í honum er einmitt það sem ég er búinn að vera að leita af. Hann tekur effectum alveg fáránlega vel. Það þarf ekkert að ditta við hann fyrir utan það að ég þarf að skipta um reverb pönnu. Það er eins og ein festingin fyrir annan gorminn hafi brunnið yfir og slitnað. Ég er búinn að finna aðra accutronics pönnu og bíð bara eftir því að eignast smá pening til að kaupa hana.
Kannski í framtíðinni, ef að samband mitt við magnarann verður langt og farsælt, og ef að ég mun hafa efni á því, læt ég Þröst magnarasnilling breyta honum yfir í ptp handwired kvikindi:)
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~