Er með til sölu Þetta stórglæsilega píanó af tegundinni John Broadwood & sons, en það er elstu píanóframleiðendur heims og með þeim betri.
“John Broadwood & Sons is the oldest and one of the most prestigious piano companies in the world. The instruments have been enjoyed by such famous people as Mozart, Haydn, Chopin, Beethoven and Liszt. The company holds the Royal Warrant as manufacturer of pianos to Queen Elizabeth II.”
Þetta píanó er smíðað einhversstaðar á árunum milli 1860-1890, hægt er að fá sögu píanósins á prenti frá framleiðanda fyrir 50 pund….
mig langar að óska eftir tilboðum í þennan glæsilega og eigulega grip.
lesa má nánar um framleiðandann hérna
http://www.uk-piano.org/broadwood/
getið séð myndir hérna
http://barnaland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=18767562&advtype=12&page=1&advertiseType=0