ég er bassaleikari og hef soðið strengi í pott fann leiðbeiningar um það eitthverstaðar. Virkar illa og í stuttan tíma.
Virkar án efa á gítarstrengi líka bara setja þá stutt í pottinn.
Annars vorkenni ég ekki ykkur að kaupa eitt sett af gítarstrengjum þeir eru hræ ódýrir miðað við bassa strengi.
Svo soundar hljóðfærið betur með nýja strengi.
Ekki vera að nota VD 40 eða eitthvern óþverra á strengi eða fretboard, bara nota viðurkenndar vörur.
PAASSSA SIG þegar þú kaupir mcguier (man ekki hvernig það er skrifað) bón til að bera á hljóðfærið, það rispast bodyið auðveldlega. Þetta er drasl, sérð ekki rispurnar nema á sumun lökkun, Rickenbacker lakk er t.b mjög viðkvæmt.
Allar olíur og bón eru þó stundum nauðsínleg við þurrk og drullu sem sest hefur á hljóðfærið.
ekki vera að hlusta á eitthvað rugl hvað á að bera á eða nota, skítamix skal aðeins nota á hljóðfæri sem þér er ekki annt um.