Þessi magnari er alveg voðalega sérstakur, það eru engin knobs á honum, aðeins on/off takki. Hann er gerður fyrir Pod-ana frá line6 og í gegnum þá á maður að stjórna öllu og þar á meðal volume-inu. Virkar samt fínt þótt þú plöggir bara einhverjum einum random effekt í hann.
Ég er að selja hann sem bilaða vöru á lækkuðu verði vegna þess að hann byrjar stundum að suða nokkuð hátt, þetta er ekkert mál að laga ef þú ert græjukall eða ferð með hann í viðgerð.
http://cachepe.zzounds.com/media/quality ,85/brand,zzounds/ATOMIC-SHIPPED-425188b00472c36947fd38a44582e539.jpg
Line 6 Pod xtlive
Multieffekt sem er með alveg helling af aukahlutum, getur skrifað á helling af nýjum rásum á honum og það er alveg endalaust hægt að fikta með hann. Er líka góður ef þú vilt vera að taka upp í tölvuna og svona.
http://heimhardt.com/images/guitar/line6_pod_xt_live_pimx_173775.jpg
Set 15.000 kall á magnarann og 25.000 á podinn. Mjög hagstætt verð.
Bætt við 15. apríl 2010 - 21:06
Til í að skoða skipti fyrir magnara sem væri nógu hávær til að duga á æfingar.
…