Sælir er að leita mér af nýjum distortion pedal því sem lengur sem ég nota boss metal zone kemst eg meira af því að hann er ekkert góður sérstaklega ef þú ert að spila með hljómsveit.
Er að leita af einvherjum með þéttu góðu soundi og með góðu sustaini og góðan í daldið þyngri tónlist er búin að vera skoða ehx metal muff líst daldið vel á hann enn satt að seija veit eg ekki mikkið um distortion pedala því ég heff í raun bara notað 2 einhvað af viti í svona 2 ár(boss ds-1 ,metal zone)
Vilti vita hvort þið vissuð um einhverja góða sem þið gætuð kanski bent mér á.