Jæja þá erum við í The Vintage bassaleikaralausir í sumar. Og okkur vantar einhvern fjandi færan bassaleikara sem til að spila með okkur í sumar og væri til í að spila classic rock/prog rock/blues tónlist.
Við erum af álftanesinu, ég og trommarinn erum bunir að spila saman síðan árið 2006. Hljómsveitin lenti í 3. sæti í músíktilraunum árið 2009 og ég fékk gítarleikari músíktilrauna verðlaunin.
Í sumar ætlum við að reyna gigga mikið þannig að það þurfa oft helgar að vera lausar og svona.
Væri mjög gott ef bassaleikarinn gæti improvise'að vel.

http://www.myspace.com/thevintage

Endilega hringið í Óskar 898-2515 ef þið hafið áhuga að koma prufa að jamma með okkur.